Þetta er efni sem er aðeins aðgengilegt meðlimum Melrakka. 

 

Passið að slá lykilorðið mjög rólega inn, annars gæti reimin slitnað!

Öryggi & Ábyrgð

 

Melrakkar gera sitt til þess að stunda ábyrga ferðamennsku, hvort sem það er umgengni við landið eða öryggi ferðlanga.  Þegar við ferðumst í hóp er nauðsynlegt að allir viti hvaða reglur gilda til þess að auka öryggi allra og vernda landið okkar.

Smelltu hér til þess að skoða nánar

 

Skráning í félagið

 

Auk aðgangs að skipulögðum ferðum fá meðlimir afláttarkjör hjá mörgum verslunum ásamt aðgangi að lokuðu svæði hér á síðunni þar sem meðal annars má nálgast GPS ferla og heilræði fyrir ferðalanga.

Smelltu hér til þess að skrá þig

Tenglagrunnur

 

Það er mikilvægt að hafa góðar upplýsingar um veður og færð ásamt aðgengi að kortum og öðrum upplýsingum þegar ferðar er um landið á fjórhjólum eða buggy bílum. 

Smelltu hér til þess að skoða